Prentun

Bækur / Myndabækur

Leturprent var fyrst fyrirtækja á Íslandi að bjóða upp á myndabækur.

2001 byrjaði Leturprent að bjóða upp á myndabækur fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Við prentum myndabækur úr eftirtöldum forritum:

  • iPhoto
  • MyBook
  • Adobe Indesign
  • Aperture
  • Comic life
  • Lightroom

 

MyBook fyrir Pc er ókeypis hér á vefnum hjá okkur

 

Myndabækur eftir myndunum þínum vegleg og falleg gjöf. Hægt er að setja inn texta hvar sem er á blaðsíðu.
Verð harðspjalda bók í stærðinni A4 frá kr. 6.900. Verslaðu þar sem reynslan er.
Fjölskyldumyndir, landslagsmyndir, brúðkaup, ferðalög, vörulista o.s.frv.
Gerum tilboð í stærri upplög og til atvinnuljósmyndara.

Sendið okkur PDF skrá á:
Panta myndabók: leturprent@leturprent.is

Afgreiðslutími er að jafnaði 3 dagar

Hágæða litprentun frá örfáum eintökum upp í þúsundir eintaka